Göfugt markmið en hvernig á að ná því?

 Ég fagna innilega svona markmiðasetningu. Það er þó ekki laust við að maður veltir aðeins vöngum yfir því hvort þetta náist á svo skömmum tíma. Hátækni, vísinda, mest og best er eitthvað sem má alveg setja í fyrirsögn markmiðanna en það má aldrei, aldrei gleymast að þeim verður ekki náð nema með fólkinu sem vinnur á spítalanum. Þannig að einn af megin framkvæmdaþáttum til að ná settu markmiði er að styrkja starfsfólkið. Bæta aðstöðu þess og möguleika á að sinna sínu starfi sem skyldi. Ætli svona markmið náist á spítala sem er rétt rúmlega hálf mannaður?


mbl.is LSH komist í hóp fimm bestu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Krían og Krabbinn!

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...08-dsc_0094
  • ...08-dsc_0075
  • ...08-dsc_0058
  • ...08-dsc_0057
  • ...08-dsc_0050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband