Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Zanzibar

Jaeja nu fer ad styttast I heimferd okkar fra Afrikunni. Vid hofum litid komist a net og tess vegan frekar litid af okkur ad fretta her a tessari sidu. En eg verd dogleg ad setja inn myndir tegar eg kemst a islenskt hahradanet. Vid erum nu a Zanzibar i Tansaniu og hofum alveg vanist tvi ad flatmaga allan daginn milli tess sem madur dyfir ser i indlandshafid. Eftir 3 vikur i tjaldi i svortustu Afriku, tad er hvergi ljos ad sja nema stjornurnar og maninn er agaett ad gista a hotelherbergi med sturtu og rafmagnslysingu! Ennisljosin okkar Palma hafa verid mikid notud sl. Vikur. Tannig ad ef vid erum med far a enninu tegar vid komum heim er tad eftir tessa yndislegu ljosgjafa.

Vid holdum til stone town a morgun og gistum tar eina nott og svo forum vid til Dar es Salam tadan sem vid fljugum. Sjaumst a Froni.


Aftur i Nairobi

Jaeja, tad verdur ad segjast ad vid erum ekki alveg jafn flaekt i internetid her i afrikunni eins og i asiu. En nu loks komumst vid a netid og timinn nyttur i helstu maila og bankayfirlit.

Vid erum to buin ad upplifa margt og mikid. Vid forum fyrstu dagana til Masai Mara tjodgardinn tar sem vid saum fjoldan allan af framandi dyrum. Tetta er ljomandi aevintyri en lika rosalega mikil vinna. Vid erum dauduppgefin tegar vid skridum inn i tjaldid 21 tegar bydur okkur trukkferd kl 4 ad morgni! Vid skiptumst svo a ad vinna ,,heimilisverkin i trukknum. skera graenmeti, trifa trukkinn, vaska upp og setja upp tjaldid sitt a hverju degi. Vid hofum nu tegar upplifad masaia torp, s'ed ljon, giraffa, og sebrahesta. Einnig saum vid fil sem var ekki jafnanaegdur ad sja okkur tannig ad vid sprettum adeins ur spori i brakandi eydimerkurhita 'i fylgd vopnads tjodgardsvardar! maeli ekkert serstaklega med tvi...eg bokstaflega svitnadi a okklunum!

Vid forum svo til uganda tar sem vid stoppusum i Kampala og forum svo nordur ad Bunyoni vatni og attu tar fina afslappada daga sem eru nu ekki mjog margir i tessari ferd enda margt ad sja.

svo forum vid til ruanda sem var merkileg en erfid ferd. Vid heimsottum safn sem fjallar um tjodarmord hutua a tutsum og tad var ofogur saga eins og flestir geta ymindad ser og to mikid a taugarnar ad lesa frasagnir fornarlamba. Vi endudum svo daginn a ad fara og borda a ,,hotel rwanda". 

6.okt  rigndi svo eld og brennistein og vid forum nokkur af bjarga tvi sem bjargad vard og fluttum 15 tjold undir sma tak sem var tarna a tjaldstaedinu. hlupum faklaedd a tanum i grenjandi rigningu, eldingum og trumum 4 um hvert tjald. mjog hressandi lifsreynsla sem en minna hressandi ad fotin okkar voru gegnsosa.

Vid drifum okkur svo i fludasiglingu... hrikalega fludasiglingu 'a Hvitu Nil. Og eftir nokkrar fludir get eg sagt ad eg maeli ekki med mikilli drykkju a nilarvatni en tad vard ekki hja tvi komist i hamagangnum. Vid hvolfdum aftur og aftur og vid forum baedi okkar einka salibunur nidur brjaladar fludir Nilar en vorum svo hisjud upp a kajak tegar leidsogumonnunum fannst nog um volkid a okkur.

Vid forum svo til lake Nakuru og Nakuru her i Kenya og s'um enn fleiri framandi dyr svo sem flamingo fugla i tusunda tali og nashyrninga.

Nu erum vid i Nairobi og munum fara til Tansaniu a morgun. Vid verdum viku enn med hopnum okkar i trukknum en tann 17 forum vid til zanzibar og munum vera tar i 10 daga og komum svo heim.

hlokkum til ad sja ykkur oll!

 

 

 


Höfundur

Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Krían og Krabbinn!

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...08-dsc_0094
  • ...08-dsc_0075
  • ...08-dsc_0058
  • ...08-dsc_0057
  • ...08-dsc_0050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband