Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Jæja þá er ég búin að virkja myndasíðuna á flikr. Búin að setja inn nokkrar myndir frá sumrinu bara svona til að sjá að þetta virkar allt saman.
Ég held þó að ég verði nú ekki jafn flækt í Netið í Afríku eins og við vorum í Asíu. Við verðum heldur ekki með tölvuna með okkur þannig að við verðum að stóla á þær tölvur sem við finnum á leiðinni og ég held að þær séu ekki svo margar á Serengeti eða Masaia Mara...en hver veit kannski heyrist eitthvað frá okkur og vonandi get ég sett inn myndir og blogg annað slagið. Annars verður bara massa heimavinna í nóvember. Svo sem ekkert betra að gera í nóv en að hlaða inn myndum og skrifa ferðasöguna!
Bloggar | 13.9.2009 | 17:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 2.9.2009 | 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Tenglar
Vinir, vandamenn og börn
- Rakel Ösp
- Henry Sebastian
- Kolbrún Georgs
- Stefanía og Alexsander (þarf lykilorð)
- Halldór Nökkvi (þarf lykilorð)
- Sunna Dís (þarf lykilorð)
- Svava og Einsi
hin ýmsu gistiheimili
upplýsingar um löndin og borgir sem við förum til
- Los Angeles
- Los Angeles
- Lombok í Indonesíu
- Singapor
- Kína
- Vietnam
- indland
- Nepal
- lonley planet alveg ómissandi í Afríku
- Uganda
- Kenía
- Tanzania