Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Jaeja komin til Indlands. Bunir ad vera erfidir dagar undanfarid en allt i skarri att nuna. Getum sagt ad vid erum ekki fallin fyrir thessu landi. Forum ad sja taj mahal i dag og thad var alveg mognud tilfinning ad sja thessa rosalegu byggingu loksins med eigin augum. Loksins saum vid eitthvad fallegt en hingad til hefur verid nkkur skortur a tvi. Her er fataektin thvilik og lifsbarattan svo hord ad vestraenum velmegunar alfum eins og okkur lidur hreint likamlega illa vid ad horfa upp a thessa orbirgd. Vid erum a leid fra Agra til Deli aftur a morgun og komumst ta vonandi a netid med okkar t0lvu og ta set 'eg inn dagbikarfaerslur og vonandi myndir lika...tannig ad haldid afram ad tjekka a okkur.
Bloggar | 9.2.2008 | 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
Tenglar
Vinir, vandamenn og börn
- Rakel Ösp
- Henry Sebastian
- Kolbrún Georgs
- Stefanía og Alexsander (þarf lykilorð)
- Halldór Nökkvi (þarf lykilorð)
- Sunna Dís (þarf lykilorð)
- Svava og Einsi
hin ýmsu gistiheimili
upplýsingar um löndin og borgir sem við förum til
- Los Angeles
- Los Angeles
- Lombok í Indonesíu
- Singapor
- Kína
- Vietnam
- indland
- Nepal
- lonley planet alveg ómissandi í Afríku
- Uganda
- Kenía
- Tanzania