Jaeja nu fer ad styttast I heimferd okkar fra Afrikunni. Vid hofum litid komist a net og tess vegan frekar litid af okkur ad fretta her a tessari sidu. En eg verd dogleg ad setja inn myndir tegar eg kemst a islenskt hahradanet. Vid erum nu a Zanzibar i Tansaniu og hofum alveg vanist tvi ad flatmaga allan daginn milli tess sem madur dyfir ser i indlandshafid. Eftir 3 vikur i tjaldi i svortustu Afriku, tad er hvergi ljos ad sja nema stjornurnar og maninn er agaett ad gista a hotelherbergi med sturtu og rafmagnslysingu! Ennisljosin okkar Palma hafa verid mikid notud sl. Vikur. Tannig ad ef vid erum med far a enninu tegar vid komum heim er tad eftir tessa yndislegu ljosgjafa.
Vid holdum til stone town a morgun og gistum tar eina nott og svo forum vid til Dar es Salam tadan sem vid fljugum. Sjaumst a Froni.
Eldri færslur
Tenglar
Vinir, vandamenn og börn
- Rakel Ösp
- Henry Sebastian
- Kolbrún Georgs
- Stefanía og Alexsander (þarf lykilorð)
- Halldór Nökkvi (þarf lykilorð)
- Sunna Dís (þarf lykilorð)
- Svava og Einsi
hin ýmsu gistiheimili
upplýsingar um löndin og borgir sem við förum til
- Los Angeles
- Los Angeles
- Lombok í Indonesíu
- Singapor
- Kína
- Vietnam
- indland
- Nepal
- lonley planet alveg ómissandi í Afríku
- Uganda
- Kenía
- Tanzania
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.