Indland

Jaeja komin til Indlands. Bunir ad vera erfidir dagar undanfarid en allt i skarri att nuna. Getum sagt ad vid erum ekki fallin fyrir thessu landi. Forum ad sja taj mahal i dag og thad var alveg mognud tilfinning ad sja thessa rosalegu byggingu loksins med eigin augum. Loksins saum vid eitthvad fallegt en hingad til hefur verid nkkur skortur a tvi. Her er fataektin thvilik og lifsbarattan svo hord ad vestraenum velmegunar alfum eins og okkur lidur hreint likamlega illa vid ad horfa upp a thessa orbirgd. Vid erum a leid fra Agra til Deli aftur a morgun og komumst ta vonandi a netid med okkar t0lvu og ta set 'eg inn dagbikarfaerslur og vonandi myndir lika...tannig ad haldid afram ad tjekka a okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að sjá myndir og lesa meira!

Hafið það rosa gott og gama

Love mamma

Mamma (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 18:22

2 identicon

Fylgist spennt með ykkur. Hlakka til að sjá myndir:)

Snjóstorms-blús-kveðja frá Fróni!

Svava ;)

Svava Björk (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 12:49

3 identicon

Taj Mahal... Vááááá

Svava Björk (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 12:53

4 identicon

Vá hvað okkur leið eins og ykkur, Indland var rosalegt en Mumbai var samt langverst. Mér fannst samt gaman að upplifa þetta, þið hljótið að hafa mætt fullt af cameldýrum og fílum á leiðinni :) og Taj Mahal er ekkert smá flott. Góða skemmtun í Delhi vona að þið verðið á fínu hóteli.

Kv. Guðrún Valdís

Guðrún Valdís (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Krían og Krabbinn!

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...08-dsc_0094
  • ...08-dsc_0075
  • ...08-dsc_0058
  • ...08-dsc_0057
  • ...08-dsc_0050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband