Æi ég hef aldrei verið mikil haust manneskja. Finnst ekkert sérstakt við það að dagarnir styttist og rigningin skoli öllu niður. Ég er meira þessi týpa sem verð alltaf nett blúsuð við roða laufblaðanna. Mér líkar ekkert við hrissingsleg kvöld, myrk og dularfull. Ágætt að kveikja á kertum svo sem og nú þegar maður er komin með arinn eru þessi kvöld aðeins að öðlast meiri sjarma en áður. Nú er líka kominn heitur pottur í bústaðinn þannig að hann verður ágætis hæli fyrir skammdegis-súrlynda. Nú er bara að finna sér ýmislegt til að hlakka til, koma íbúðinni í stand, utanlandsferð í október þetta spennandi námskeið sem ég er að fara á og svo náttúrulega jólin...en meira um þau síðar!
Eldri færslur
Tenglar
Vinir, vandamenn og börn
- Rakel Ösp
- Henry Sebastian
- Kolbrún Georgs
- Stefanía og Alexsander (þarf lykilorð)
- Halldór Nökkvi (þarf lykilorð)
- Sunna Dís (þarf lykilorð)
- Svava og Einsi
hin ýmsu gistiheimili
upplýsingar um löndin og borgir sem við förum til
- Los Angeles
- Los Angeles
- Lombok í Indonesíu
- Singapor
- Kína
- Vietnam
- indland
- Nepal
- lonley planet alveg ómissandi í Afríku
- Uganda
- Kenía
- Tanzania
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.