Já þegar ég vaknaði í morgun áttaði ég mig engan veginn á því hvað kæmi svona blautt og kalt úr himninum. Stuttu síðar rifjaðist upp fyirr mér að ég hefði einhvern tímann séð svona fyrirbæri áður og áttaði ég mig á því að þetta heitir víst rigning. Ég hreinlega ekki séð rigningu núna í nokkrar vikur. Ég keyrir Reykjanesbrautina núna á morgnanna í sólinni og hef það sem viðmið að rúðuþurrkurnar á bílnum mínum eru frekar lélegar en það hefur ekki komið að sök hingað til því það hefur ekkert rignt, kannski að maður skelli nýjum þurrkum á í dag?
Þessi rúntur á milli Reykjanesbæjarins og Reykjavíkurinnar er nú ekki það skemmtilegasta sem ég upplifi en ég reyni bara að hugsa hverslags heimsborgari maður er að keyra langar leiðir í vinnu rétt eins og í stóru borgunum í heiminum...best væri nú ef ég tæki bara lestina. Mér finnst í raun ekkert að því að þetta taki þennan tíma heldur finnst mér óþægilegt að keyra sjálf, myndi frekar vilja hristast í lest og lesa bók á meðan. Svona getur maður farið í Pollýönu-leik til að komast yfir leiðindi hvers dagsins.
Ég hef nú líka verið duglega að nýta helgarnar og höfum við Pálmi farið í útilegu hverja einustu helgi frá því að við komum heim. Þingvelli, Þórsmörk, Húsafell, Snæfellsnesið og svo náttúrulega í bústaðinn í Vörðufellinu. Svo er bara að leggja höfuðið í bleyti og sjá hvert skal halda næst.
Eldri færslur
Tenglar
Vinir, vandamenn og börn
- Rakel Ösp
- Henry Sebastian
- Kolbrún Georgs
- Stefanía og Alexsander (þarf lykilorð)
- Halldór Nökkvi (þarf lykilorð)
- Sunna Dís (þarf lykilorð)
- Svava og Einsi
hin ýmsu gistiheimili
upplýsingar um löndin og borgir sem við förum til
- Los Angeles
- Los Angeles
- Lombok í Indonesíu
- Singapor
- Kína
- Vietnam
- indland
- Nepal
- lonley planet alveg ómissandi í Afríku
- Uganda
- Kenía
- Tanzania
myndir
Gisting
Ferðadót
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.