Ég var að koma heim eftir þessa mögnuðu göngu. Fjöldi fólks gekk í dásamlegu veðri hér í Reykjavíkinni. Þegar blöðrunum, rauðum fyrir þá sem slösuðust alvarlega í bílslysum árið 2006 og svörtum fyrir þá sem létu lífið, blöskraði mér fjöldi þeirra rauðu. Þær svörtu tákna að sjálfsögðu gríðarlegan missi og sorg en þær rauðu einnig en þær gleymast svo oft í umfjöllun um þessi hrikalegu slys.
Munum bara að minni hraði - Minni skaði! Þegar einhver ekur á rúmlega löglegum hraða er sá hinn sami ekki einungis að taka ákvörðun um að koma sjálfum sér í hættu heldur hinum á veginum einnig. Það hefur enginn maður þann rétt að taka slíka ákvörðun!
Frábært framtak!
Mikil þátttaka í göngu gegn umferðarslysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Tenglar
Vinir, vandamenn og börn
- Rakel Ösp
- Henry Sebastian
- Kolbrún Georgs
- Stefanía og Alexsander (þarf lykilorð)
- Halldór Nökkvi (þarf lykilorð)
- Sunna Dís (þarf lykilorð)
- Svava og Einsi
hin ýmsu gistiheimili
upplýsingar um löndin og borgir sem við förum til
- Los Angeles
- Los Angeles
- Lombok í Indonesíu
- Singapor
- Kína
- Vietnam
- indland
- Nepal
- lonley planet alveg ómissandi í Afríku
- Uganda
- Kenía
- Tanzania
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.