Til Bangkok í dag

Þá er dvölinni á paradísar eyjunni Koh Samui að ljúka. í dag höldum við aftur til Bangkok þar sem við hófum ferðina. Magnað að þessum 3 vikum ljúki senn og við verðum komin á klakann á föstudaginn. Þá tekur nóg við, útskrift og ég að byrja í nýrri vinnu!

Annars er það héðan að frétta að þegar við fórum í morgun mat áðan þá urðum við að bíða meðan var verið að grisja garðinn en það fólst meðal annars í því að banvænar kókoshnetur flugum allan garð. Það var bara undir hverjum og einum að hlaupa undan þeim þar sem varúðarráðstafanir eru ekki eitthvað sem Tælendingum er tamt.

Jæja núna reynum við að koma skikk á þessa sprengju sem er hérna inni og REYNUM að pakka niður og gera klárt fyrir flugið á eftir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð heim. Hér er komið sumar,loksins.

Skarphéðinn (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 12:32

2 identicon

Takk fyrir smsið. Ekkert smá gaman að lesa bloggið, ég er ekkert öfundsjúk! Hlakka til að sjá þig heima eftir nokkra daga .

Kolbrún (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 17:02

3 identicon

Enn og aftur til hamingju með útskriftina:) Vona að þú hafir skemmt þér vel á útskriftardaginn:)

Svava Björk (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Elín Birna Skarphéðinsdóttir og Pálmi Viðar Snorrason
Krían og Krabbinn!

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...08-dsc_0094
  • ...08-dsc_0075
  • ...08-dsc_0058
  • ...08-dsc_0057
  • ...08-dsc_0050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband